Mývatnssveit. Hjóla- og gönguferđ

Mývatnssveit. Hjóla- og gönguferđ

Fréttir

Mývatnssveit. Hjóla- og gönguferđ

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóar: Stefán Sigurđsson og Ingimar Árnason. Verđ: 3.000/2.000 Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Reykjahlíđ í Mývatnssveit međ hjól á kerrum. Hjólađ verđur rangsćlis umhverfis vatniđ. Í leiđinni verđur gengiđ á Vindbelg og Hverfell. Ferđinni lýkur í Reykjahlíđ. Vegalengd 42 km. Gönguhćkkun: Hverfell 140 m, Vindbelgur 200 m.


© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is