Sesseljubúđ – Hallgrímur – Háls

Sesseljubúđ – Hallgrímur – Háls

Fréttir

Sesseljubúđ – Hallgrímur – Háls

Sesseljubúđ – Hallgrímur – Háls skor skor skor Myndir
22. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verđ: 2.500/2.000.

Innifaliđ: Fararstjórn.

Ferđin hefst á Öxnadalsheiđi ţar sem sćluhúsiđ Sesseljubúđ stóđ. Gengiđ upp međ Grjótá og fylgt Eystri Grjótá ađ Gilsárskarđi. Síđan upp á Varmavatnshólafjall, ţađan sem er frábćrt útsýni. Ţá er fariđ niđur Vatnsdalinn međfram Hraunsvatni og ađ bćnum Hálsi. 17 km. Hćkkun 690 m.


© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is