Súlur. 1143 m. Göngu- eđa skíđaferđ

Súlur. 1143 m. Göngu- eđa skíđaferđ

Fréttir

Súlur. 1143 m. Göngu- eđa skíđaferđ

1. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráđ Gunnarsson. Verđ: Frítt.
Árleg ferđ FFA á bćjarfjall Akureyrar. Gengiđ er eftir merktri og nokkuđ auđveldri gönguleiđ á fjalliđ. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Göngubúnađur miđast viđ fćri og ađstćđur.
Vegalengd 6,5 km hvor leiđ. Gönguhćkkun 880 m.


© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is