Sumaropnun skrifstofu

Sumaropnun skrifstofu Frá 1. maí - 31. ágúst er breyttur opnunartími skrifstofu

Fréttir

Sumaropnun skrifstofu

Nú er komiđ ađ sumaropnunartíma skrifstofu Ferđafélags Akureyrar en frá 1. maí - 31. ágúst verđur opiđ hjá okkur virka daga frá kl. 15.00 - 18.00.

Skrifstofan sér um mál sem tengjast skálum og ferđum og allan daglegan rekstur félagsins.

Á skrifstofunni er almenn afgreiđsla og ţar eru veittar upplýsingar til félagsmanna og annarra ţeirra sem nýta ţjónustu félagsins. Einnig fást á skrifstofu félagsins árbćkur FÍ og ýmis kort af gönguleiđum um nćrumhverfi Akureyrar, ásamt sérritum FÍ sem og annarra útgefanda á skrifstofu félagsins.

  • Símanúmer: 462-2720
  • Tölvupóstur: ffa@ffa.is

 


© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is