Ferđaáćtlun

Ferđaáćtlun Ferđafélags Akureyrar 2017 Ferđafélag Akureyrar áskilur sér rétt til ađ leiđrétta villur, hćtta viđ, fresta ferđ eđa breyta áćtlun vegna

Ferđaáćtlun 2017

Ferđaáćtlun Ferđafélags Akureyrar 2017

Ferđafélag Akureyrar áskilur sér rétt til ađ leiđrétta villur, hćtta viđ, fresta ferđ eđa breyta áćtlun vegna veđurs eđa annarra utanađkomandi ađstćđna, svo og ef ekki fćst nćg ţátttaka. Ferđafélag Akureyrar tryggir hvorki farţega sína né farangur ţeirra. Farţegar ferđast međ félaginu á eigin ábyrgđ. Félagiđ hvetur fólk til ađ kaupa ferđa- og slysatryggingu fyrir ferđir.

Veldu mánuđ: Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Nýtt: Veldu: Fjall á mánuđi,Fjall,

 

Janúar 

Nýársganga
1. janúar.  Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn. Verđ: Frítt
Fariđ út í óvissuna til ađ fagna nýju ári.

Létt skíđaferđ skidi
7. janúar. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn. Verđ: Frítt
Upplögđ fjölskylduferđ.

Létt skíđaferđ skidi
21. janúar. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn. Verđ: Frítt.Ferđ viđ allra hćfi.

26. janúar.   Ferđakynning
Ferđir ársins kynntar í máli og myndum í Verkmenntaskólanum gengiđ inn ađ vestan, kl. 20.00.
Frímann Guđmundsson, formađur ferđanefndar kynnir.
Fyrirlesari: Hjalti Jóhannesson.  Sýnir og kynnir Brćđrafellsćvintýriđ.
Kynning á ţví nýjasta í útivistarvörum.

Ystuvíkurfjall. Fjall mánađarins. Gönguferđ skor skor Fjall
28. janúar. Brottför kl. 9
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá bílastćđiá Víkurskarđi til vesturs upp hlíđinaog á toppinn, 552 m. Ţađan er gott útsýni yfir til byggđarinnar vestan fjarđarins og til Hríseyjar. 6 km. Hćkkun 220 m.

 

Febrúar

Kjarnaskógur. Skíđaferđ skidi skidi
4. febrúar. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn. Verđ: Frítt
Ljómatún, Gamli, Hvammsskógur.

Ţorraferđ í Fjallaborg. Skíđaferđ skidi Myndir
11.-12. febrúar. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verđ:  5.500/5.000. Innifaliđ: Gisting og fararstjórn.
Ekiđ á einkabílum austur eftir ţjóđvegi 1 á móts viđ Skógarmannafjöll. Ţađan er gengiđ á skíđum suđur ađ skálanum Fjallaborg viđ Rauđuborgir (8,5 km) ţar sem snćddur verđur ţjóđlegur ţorramatur um kvöldiđ ađ hćtti skógarmannaí friđsćld örćfanna.Daginn eftir er gengiđ til baka í bílana. Hámarksfjöldi 10 manns.

Skólavarđa á Vađlaheiđi. Fjall mánađarins skor skor Fjall Myndir
18. febrúar. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.Ekiđ ađ uppgöngunni í Veigastađalandi og gengiđ eftir merktri leiđ upp á heiđina ađ vörđunni. 2-3 klst. Létt ganga.

 

Mars


Krafla-Mývatn. Skíđaferđ skidi skidi Myndir
4. mars. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ í Kröflu. Gengiđ ţađan ađ Leirhnjúki og hann skođađur. Ţađan gengiđ um Sátu og norđan viđ Hlíđarfjall. Ferđin endar á ađ renna sér niđur ţćgilega hallandi gil og ađ flugvellinum.  Um 12 km. Lćkkun 260 m.

Lambi. Skíđaferđ skidi skidi skidi Myndir
11. mars. Brottför kl. 9
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Í góđu fćri er ţetta frekar létt ferđ. Gangan hefst viđ bílastćđiđ v. Súluveg. Vegalengd 11 km hvor leiđ. Hćkkun 440 m.

Harđarvarđa á Hlíđarfjalli. Fjall mánađarins. Gönguferđ. skor skor skor Fjall Myndir
18. mars. Brottför kl. 9
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verđ/price:  2.500/2.000. Innifaliđ/Included: Fararstjórn/Tour guide.
Ekiđ ađ Skíđastöđum og gengiđ ţađan eftir Mannshrygg upp á Hlíđarfjall og síđan vestur ađ vörđunni.                                                                                                     We drive together to Skíđastađir and walk from there up to Hlíđarfjall heading west to the cairn.                         Vegalengd alls/Distance 10 km.    Hćkkun/Elevation: 400 m.

Árskógsströnd. Skíđaferđ skidi skidi
25. mars. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá Vík um sveitina og niđur ađ Litla Árskógssandi og inn ströndina. Vegalengd um 15 - 20 km á sléttlendi, fer eftir fćri og ađstćđum.

 

Apríl

Kötlufjall skor skor
1. apríl. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ er frá Kálfskinni og fariđ upp fjallshrygginn, nokkuđ brattan á kafla,ţar til komiđ er á norđurenda fjallsins. Farin er sama leiđ til baka. 5 km hvor leiđ,hćkkun 820 m.

Skíđastađir-Ţelamörk. Skíđaferđ skidi skidi Myndir
8. apríl. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá Skíđastöđum út hlíđina á Sjónarhól. Ţćgilegt rennsli niđur ađ Ţelamerkurskóla. Fariđ í heita pottinn (ekki innifaliđ). Frekar létt ferđ viđ flestra hćfi.

Uppsalahnjúkur. Fjall mánađarins. Gönguferđ skor skor Fjall Myndir
22. apríl.Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ Öngulsstöđum og ađ sumarhúsinu Seli. Gengiđ upp ađ vörđunni nyrst á Öxlinni og áfram inn eftir fjallinu. Síđan upp norđ-austur hrygg fjallsins á hnjúkinn, 1100 m. 10 km alls. Hćkkun 930 m.

 

Maí

Súlur. Fjall mánađarins. Göngu- eđa skíđaferđ skor skor skor Fjall Myndir
1. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Innifaliđ: Fararstjórn. Ţátttaka er ókeypis. Árleg ferđ á bćjarfjall Akureyrar, 1143 m. Nokkuđ auđveld gönguleiđ á fjalliđ. 11 km. Hćkkun 880 m.

Gásir og Gásafjara. skor
6. maí. Brottför kl. 9
á einkabilum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gásir viđ Eyjafjörđ eru einstakur stađur. Ţar var verslunarstađur á miđöldum og má sjá ţar friđlýstar fornleifar. Gengiđ verđur um fjöruna og umhverfiđ skođađ.

Fuglaskođunarferđ skor Myndir
13. maí. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Árleg fuglaskođunarferđ FFA.

Hjóla og gön guferđ Hjol Hjol Hjol Myndir
20. maí. Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Sjá mánar á ffa.is.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Reykjahlíđ í Mývatnssveit međ hjól á kerrum. Hjólađ verđur rangsćlis umhverfis vatniđ.  Í leiđinni verđur hjólađ ađ Belgjarfjalli og gengiđ á ţađ (ca. 4 km) og einnig hjólađ ađ Hverfelli og gengiđ á ţađ.
Lengd: 42 km. Hćkkun:  Hverfell 140 m, Belgjarfjall (Vindbelgur) 250 m.

Reistarárskarđ-Flár, 1000m. Skíđaferđ skidi skidi Myndir
27. maí. Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ:  2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ferđin hefst viđ Freyjulund viđ Reistará. Stigiđ á skíđin í skarđinu og sveigt upp á Flár, hábungu fjallsins. Gengiđ suđur eftir fjallinu eins og ađstćđur leyfa og til baka norđur í skarđiđ. 20 km. Hćkkun 950m.

 

Júní

Miđhálsstađaháls. Fjall mánađarins skor skor Fjall Myndir
3. júní. Brottför kl. 8á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ er frá Miđhálsstađarskógi, suđur og upp međ hryggnum. Siđan er gengiđ niđur sömu leiđ og er leiđin mjög auđfćr. Vegalengd samtals 8 km. Gönguhćkkun 370 m.

Gengiđ kringum Ljósavatn. skor skor
10. júni. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ Arnstapa ţar sem gangan hefst og gengiđ umhverfis vatniđ og hugađ ađ gróđri og fuglalífinu. Ţćgileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Vegalengd 9 km.

 

Gönguvika 1  19-23. júní.

Miđvíkurfoss skor Myndir
19. júní. Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500 Innifaliđ: Fararstjórn.

Sumarsólstöđur á Múlakollu skor skor skor Myndir Myndir
20. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.Gengiđ upp á Múlakollu, 970 m, frá gamla Múlaveginum og upp dalinn norđan Brimnesár. 8 km.

 

Reyká skor Myndir
21. júní. Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500 Innifaliđ: Fararstjórn.

Miđvíkurfjall. Jónsmessunćturganga skor skor
23. júní. Brottför kl. 21
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri.  Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá veginum viđ Hrossagil efst í Víkurskarđi. Af fjallinu blasir Eyjafjörđurinn viđ og fjöllin vestan hans. Ţćgileg ganga viđ flestra hćfi. 2 km, hćkkun 270 m.

Bryđjuskál skor Myndir
22. júní. Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500 Innifaliđ: Fararstjórn.

Kaldbakur skor skor
24. júní. Brottför kl. 08.00
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000 Innifaliđ: Fararstjórn.


Júlí

Rađganga 1: Ţorvaldsdalur-Hörgárdalur skor skor Myndir
1. júlí. Brottför kl. 8
á rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 6.500/6.000. Innifaliđ: Rúta, Fararstjórn.Ekiđ ađ Stćrra-Árskógi og ađ Hrafnagilsá ef fćrđ leyfir.Gengiđ ţađanađ Fornhaga í Hörgárdal, 25 km. Mesta hćđ 520m.

Međfram Glerá skor skor Myndir
8. júlí. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.Gengiđ međfram Glerá frá Heimari-Hlífá til ósa. Frábćr og áhugaverđ gönguferđ í okkar nánasta umhverfi ţar sem skođa má sjaldséđar jurtir. Göngutími 4-5 klst.

Almannavegur – forn leiđ umÓdáđhraun skor skor skor
15.- 16. júlí. Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 9.500/9.000  Innifaliđ: Fararstjórn og gisting.
Ekiđ austur ađ Hrossaborg og suđur Herđubreiđarslóđ (F88) á móts viđ Ystafell sunnanvert ţar sem gangan hefst. Gengiđ um hrauniđ til vesturs í stefnu á Vörđukamb í Fjallagjá og ţađan fylgt vörđum í átt ađ Sveinagjá. Ţegar komiđ er yfir gjána er tekin stefna af vörđuleiđinn norđur međ Nýjahrauni og í Fjallaborg ţar sem gist verđur. Daginn eftir er gengiđ um Taglabruna suđur á vörđuleiđina og ţá vestur um Ţrengsli og ađ Lúdentsborgum. Vegalengd alls um 47 km.
Ath. Ađ ekkert vatn er ađ hafa á leiđinni.

Gönguvika 2. Sjá nánar á ffa.is.

Sesseljubúđ – Hallgrímur – Háls skor skor skor Myndir
22. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Ferđin hefst á Öxnadalsheiđi ţar sem sćluhúsiđ Sesseljubúđ stóđ. Gengiđ upp međ Grjótá og fylgt Eystri Grjótá ađ Gilsárskarđi. Síđan upp á Varmavatnshólafjall, ţađan sem er frábćrt útsýni. Ţá er fariđ niđur Vatnsdalinn međfram Hraunsvatni og ađ bćnum Hálsi. 17 km. Hćkkun 690 m.

Gönguvika 2.  24 – 27  júlí.

Ţverárgil. skor Myndir
24. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500 Innifaliđ: Fararstjórn.
Hrappstađafoss. skor skor Myndir
25. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500 Innifaliđ: Fararstjórn.
Haus, Stađarbyggđarfjall 420 m  skor skor Myndir
26. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500 Innifaliđ: Fararstjórn.

Vađlareitur. skor Myndir
27. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500 Innifaliđ: Fararstjórn.

Rađganga 2: Krossastađir - Skíđastađir skor skor skor Myndir
29. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Ekiđ ađ Krossastöđum á Ţelamörk og gengiđ upp međ Krossastađaánni og á Hlíđarfjall, ţađan niđur ađ Skíđastöđum11 km. Hćkkun 1080m, Mesta hćđ 1110 m.

Öskjuvegur 1. skor skor skor Myndir
28. júlí – 1. ágúst. Brottför kl. 17
međ rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 81.000/75.000. Innifaliđ: Akstur, flutningur, gisting og fararstjórn.
Skráningargjald kr. 10.000 greiđist viđ bókun. Lágmarksfjöldi: 10.
Gist í skálum og gengiđ međ lágmarksbúnađ og svefnpoka, ekiđ er međ farangur á milli skála.
1.d. Ekiđ í Dreka, skála FFA austan Dyngjufjalla, međ viđkomu í Herđubreiđarlindum. 
2.d. Gengiđ frá Drekagili, yfir Dyngjufjöll ađ Öskju og ef til vill fariđ í sund í Víti. Hópurinn sóttur á bílastćđiđ viđ Öskjuop og keyrđur til baka ađ Dreka.
3.d. Ekiđ í Öskjuop, gengiđ yfir Dyngjufjöll um Jónsskarđ og í Dyngjufjalladal. Gist í Dyngjufelli. 14 km.
4.d. Gengiđ norđur Dyngjufjalladal í Suđurárbotna. Gist í Botna. 20-22 km.
5.d. Gömlum jeppaslóđa fylgt niđur um Suđurárbotna og međfram Suđurá ađ Svartárkoti. 15-16 km.Ekiđ til Akureyrar.

Brćđrafell. skor skor skor Myndir
28. - 30. júlí. Brottför kl. 8
á einkabílum (jeppum) frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: . 7.500/5.000. Innifaliđ: Gisting og fararstjórn.
1. d. Ekiđ frá Akureyri í Herđubreiđarlindir. Eftir hressingu er gengiđ í Brćđrafell  17 km um hraun fremur gott yfirferđar. Gist í Brćđrafelli
2. d. Gengiđ um Brćđrafelliđ og hinar ýmsu jarđmyndanir skođađar ţađan á  Kollóttudyngju og hinn stóri gígur litinn augum.
3. d.Ţá er gengiđ međfram Herđubreiđ í Herđubreiđarlindir og á leiđinni skođađir margir gígar, dríli og hellar og síđan er ekiđ heim á leiđ.

Ystuvíkurfjall - Laufáshnjúkur. 3ja tinda ferđ fjall mánađarins skor skor skor Fjall Myndir
29. júlí. Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ bílastćđinu á Víkurskarđi, gengiđ á Ystuvíkurfjall og ţađan norđur eftir tindunum Krćđufelli og Laufáshnjúki og endar gangan í Laufási. 13 km.

 

Ágúst

Brćđrafell-Kollóttadyngja-Askja. skor skor skor Myndir
11.– 15. ágúst. Brottför kl. 8
međ rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri:  Verđ: 70.000/62.000. Innifaliđ: Akstur, gisting og fararstjórn.
Skráningargjald kr. 10.000 greiđist viđ bókun. Lágmarksfjöldi: 10.
Gist í skálum og gengiđ međ búnađ og svefnpoka.
1.d. Ekiđ í Herđubreiđarlindir. Gengiđ ţađan í Brćđrafell, nýjan skála FFA og gist ţar, 17 km.,
2.d.Gengiđ á Kollótudyngju og Brćđrafelliđ skođađ. Gist í Brćđrafelli.
3.d.Gengiđ frá Brćđrafelli í Drekagil, 17 km.Gist í Dreka.
4.d.Gengiđ frá Drekagili, yfir Dyngjufjöll ađ Öskju og ef til vill fariđ í sund í Víti.
Hópurinn sóttur á bílastćđiđ viđ Öskjuop og keyrđur til baka ađ Dreka Ekiđ heim um kvöldiđ.

Hreppsendasúlur. Fjall mánađarins 1052 m skor skor Fjall Myndir
12. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Haldiđ á fjalliđ skammt vestan viđ neyđarskýliđ á Lágheiđi, upp á súlurnar og til baka sömu leiđ. Ţegar á toppinn er komiđ blasir viđ stórkostlegt útsýni til allra átta. Ţetta er frekar létt ganga viđ hćfi flestra. Alls 6 km. Hćkkun 850 m.

Kerling. Sjö tinda ferđ skor skor skor skor Myndir
19. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 4.500/2.500. Innifaliđ: Fararstjórn.Gengiđ á Kerlingu í Eyjafirđi, 1538 m, frá Finnastöđum og svo norđur eftir tindunum Hverfanda, Ţríklökkum, Bónda, Litla Krumma, Stóra Krumma, Syđrisúlu og Ytrisúlu. Endađ í Glerárdal. 20 km.

Gullvegurinn skor skor skor Myndir
26. ágúst. Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Gömul reiđleiđ frá Helluvađi í Mývatnssveit vestur ađ Arndísarstöđum í Bárđardal. Vegurinn var gerđur á árunum 1879-1897. Staldrađ er viđ hjá eyđibýlunum og sagan rifjuđ upp. 20 km.

Hólabyrđa. skor skor skor skor
27. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Gengiđ er frá Hólum í Hjaltadalum brattar skriđur og fjallseggjar á norđurenda fjallsins og á hápunktinn í 1250 mhćđ. Gengin er önnur leiđ niđur en gangan endar á sama stađ. Komiđ er viđ í Gvendarskál. 11 km báđar leiđir, hćkkun um 1000 m.

 

September

Hleiđargarđsfjall. Fjall mánađarins skor skor Fjall
2. sept. Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Gengiđ er á Hleiđargarđsfjall frá Saurbć og haldiđ upp fjallshrygginn ţar til komiđ er á toppinn.  Gott útsýni er yfir byggđina og út Eyjafjörđinn af fjallinu. Farin er sama leiđ til baka.  4 km hvor leiđ. Hćkkun 960 m.

Heljardalsheiđi. skor skor skor Myndir
9. september. Brottför kl. 8
í rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 13.500/13.000  Innifaliđ: Fararstjórn, akstur.
Gengin er forn ţjóđleiđ frá Atlastöđum í Svarfađardal upp ađ Stóruvörđu ţar sem  gönguskáli Svarfdćla er. Leiđin liggur eftir götuslóđ niđur í Heljardal ţar sem ţarf ađ vađa Heljará. Neđan viđ Heljarbrekkur er Kolbeinsdalsá sem vađa ţarf yfir, (verđur ferjađ ef mikiđ vatn er í ánni). Ţá er gengin vegslóđ ađ eyđibýlinu Fjalli til móts viđ bílinn. Ef ađstćđur leyfa verđur staldrađ viđ á Hólum.

Umhverfis Héđinsfjarđarvatn. skor skor
16. september.Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.

Gćsadalur-Skuggabjargaskógur. skor skor skor Myndir
23. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Gengiđ frá bílastćđi á Víkurskarđi upp hlíđina og norđur Gćsadalinn og komiđ niđur á vegslóđa og ađ eyđibýlinu Skuggabjörgum, 8 km. Gengiđ ţađan vegslóđann um skóginn ađ Draflastöđum 7 km.

 

Október

Hallok. Fjall mánađarins (998 m) skor skor Fjall Myndir
7. október. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ Hrauni í Öxnadal og er gengiđ ţađan á fjalliđ. Vegalengd: 9 km. Hćkkun: 780 m.

 

Nóvember

Ţingmannahnjúkur. Fjall mánađarins skor skor Fjall Myndir
11. nóvember. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Ekiđ ađ Eyrlandi og genginn Ţingmannavegurinn upp í heiđina og upp á Ţingmannahnjúkinn og áfram á Leifsstađafjall ef ađstćđur leyfa. Vegalengd samtals 8km. Gönguhćkkun 530 m.

 

Desember

Draflastađafjall, 734 m. Fjall mánađarins. skor skor Fjall Myndir
12. desember. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Gengiđ frá bílastćđi efst á Víkurskarđi og upp á fjalliđ, notiđ útsýnis og genginn góđur hringur á fjallinu.
Ţetta er frekar létt ganga viđ flestra hćfi. Vegalengd 10 km. Hćkkun 390 m.

Nýársganga skor Myndir
1. janúar 2018, kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn. Ţátttaka ókeypis og allir velkomnir út í óvissuna til ađ fagna nýju ári.

 

 

Kaldbakur. Fjall mánađarins
3. sept. Brottför kl. 8á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Kaldbakur, 1173 m, er fjall Eyjafjarđar međ útsýni allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands og ferđ upp á hann er ógleymanleg lífsreynsla. 10 km. Hćkkun 1100 m.

Draflastađir – Skuggabjarga- og Melaskógur
10. september. Brottför kl. 8á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anna Blöndal. Verđ: 2.500/2.000.  Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Draflastöđum og gengiđ ţađan út hlíđina og upp á Múlana og skógrćktin skođuđ. Síđan út í Skuggabjörg ţar sem staldrađ verđur viđ hjá gömlu bćjarrústunum og frćđst um svćđiđ. Til baka verđur farin neđri leiđin og skođađur skógargróđur og hugađ ađ hrútaberjum. Ţá er haldiđ inn á Melatún og ađ Draflastöđum ţar sem gott vćri ađ fá sér kaffisopa. Vegalengd 14 km. Hćkkun 200 m.

Suđurárbotnar. Haustlitaferđ
17. -18. september. Brottför kl. 10á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anke María Steinke. Verđ: 9.000/7.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Svartárkoti og gengiđ í Botna, skála FFA í Suđurárbotnum ţar sem gist verđur og haustlitir svćđisins, sem eru stórkostlegir, skođađir. Vegalengd um 14 km ađra leiđ.

FERĐAÁĆTLUN

Ferđaáćtlun Ferđafélags Akureyrar 2016

Ferđafélag Akureyrar áskilur sér rétt til ađ leiđrétta villur, hćtta viđ, fresta ferđ eđa breyta áćtlun vegna veđurs eđa annarra utanađkomandi ađstćđna, svo og ef ekki fćst nćg ţátttaka. Ferđafélag Akureyrar tryggir hvorki farţega sína né farangur ţeirra. Farţegar ferđast međ félaginu á eigin ábyrgđ. Félagiđ hvetur fólk til ađ kaupa ferđa- og slysatryggingu fyrir ferđir.

Veldu mánuđ: Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Nýtt: Veldu: Fjall á mánuđi,Fjall,

 

Janúar 

Nýársganga skor
1. janúar. Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Grétar Grímsson. Verđ: Frítt. 
Fariđ út í óvissuna til ađ fagna nýju ári.

Bakkar Eyjafjarđarár. Skíđaferđ skidi
9. janúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anke Maria Steinke. Verđ: Frítt.
Gangan hefst viđ bílastćđiđ viđ gamla Leiruveginn ađ austan. Létt og ţćgileg gönguleiđ fyrir alla sem ekki langar ađ fara í bröttu brekkurnar. Upplögđ fjölskylduferđ.

Súlumýrar. Skíđaferđ  skidi skidi
16. janúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: Frítt.
Gangan hefst viđ afleggjarann í Fálkafell og haldiđ ţađan upp Sigurđargil og á Súlumýrar. Ţar er frábćrt skíđagöngusvćđi og finna má ţar leiđir viđ allra hćfi.

21. janúar. Ferđakynning

Ystuvíkurfjall. Fjall mánađarins. Gönguferđ skor Fjall
23. janúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Grétar Grímsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. 
Gengiđ frá bílastćđi á Víkurskarđi til vesturs, upp hlíđina og á toppinn, 552 m. Ţađan er gottútsýni yfir til byggđarinnar vestan fjarđarins og til Hríseyjar. 6 km. Hćkkun 220 m.

 

Febrúar

 

Ţorraferđ í Lamba. Skíđaferđ  skidi skidi skidi
13.-14. febrúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verđ: 7.000/5.000. Innifaliđ: Fararstjórn og gisting.
Ekiđ upp í Glerárdal ađ Sigurđargili, gengiđ ţađan á skíđum í Lamba, nýjan skála FFA, ţar sem snćddur verđur ţjóđlegur ţorramatur um kvöldiđ undir vernd Trölla Glerárdals. Haldiđ heimleiđis nćsta dag. 11 km hvora leiđ. Hćkkun 540 m.

Ţingmannahnjúkur. Fjall mánađarins. Gönguferđ  skor skor Fjall Myndir
20. febrúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Einar Brynjólfsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá Eyrarlandi yfir Ţingmannalćk og eftir gömlum sneiđingum á hnjúkinn, 650 m. 3 km hvor leiđ. Hćkkun 630 m.

Galmaströnd. Skíđaferđ skidi skidi
27. febrúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. 
Gengiđ frá Syđri-Reistará og niđur undir sjó. Síđan norđur til Hjalteyrar og skođađ hvađan viđ fáum heita vatniđ. Svo út á Arnarnesnafir og aftur ađ Reistará um Bjarnarhól. Um 12 km. Lítil hćkkun.

 

Mars


Gengiđ um Vaglaskóg. Skíđaferđ skidi

5. mars. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Anke Maria Steinke. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ bílastćđinu í Vaglaskógi. Gengiđ um skóginn ađ Ţórđarstöđum eđa eins og ađstćđur leyfa. Lítil hćkkun.

Krafla-Mývatn. Skíđaferđ skidi skidi Myndir
12. mars. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. 
Ekiđ í Kröflu. Gengiđ ţađan ađ Leirhnjúki og hann skođađur. Ţađan gengiđ um Sátu og norđan viđ Hlíđarfjall. Ferđin endar á ađ renna sér niđur ţćgilega hallandi gil og ađ flugvellinum. Um 12 km. Lćkkun 260 m.

Grenivíkurfjall. Fjall mánađarins. Gönguferđ skor Fjall
19. mars. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráđ Gunnarsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá bílastćđi viđ uppgöngu á Kaldbak, ţađan upp fjallshlíđina og í átt ađ Sveigsfjalli. Um 6 km. Hćkkun 500 m.

 

Apríl

Gönguskörđ. Skíđaferđ skidi skidi
2. apríl. Brottför kl. 8 í rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 6.500/6.000. Innifaliđ: Fararstjórn og akstur. 
Ekiđ ađ Hálsi í Köldukinn. Gengiđ upp hálsinn og ţađan gegnum Gönguskörđ og endađ viđ Syđri-Hól í Fnjóskadal. 13 km. Hćkkun 350 m.

Skíđastađir-Ţelamörk. Skíđaferđ skidi skidi Myndir
9. apríl. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá Skíđastöđum út hlíđina á Sjónarhól. Ţađan er ţćgilegt rennsli niđur ađ Ţelamerkurskóla. Fariđ í heita pottinn (ekki innifaliđ). Frekar létt ferđ viđ flestra hćfi.

Uppsalahnjúkur. Fjall mánađarins. Gönguferđ skor skor Fjall Myndir
16. apríl.Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráđ Gunnarsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ Öngulsstöđum og ađ sumarhúsinu Seli. Gengiđ upp ađ vörđunni nyrst á Öxlinni og áfram inn eftir fjallinu. Síđan upp norđ-austur hrygg fjallsins á hnjúkinn, 1100 m. 9 km. Hćkkun 930 m.

 

Maí

 

Súlur. Fjall mánađarins. Göngu- eđa skíđaferđ skor skor skor Fjall
1. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Líney Elíasdóttir. Ţátttaka er ókeypis. Árleg ferđ á bćjarfjall Akureyrar, 1143 m. Nokkuđ auđveld gönguleiđ á fjalliđ. 11 km. Hćkkun 880 m.

Seldalur viđ Öxnadal. Göngu-eđa skíđaferđ eftir ađstćđum skor skidi
7. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Grétar Grímsson. Verđ: 2.500/2.000 Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er inn ađ eyđibýlinu Bakkaseli í Öxnadal og gengiđ eftir götuslóđum um áreyrarnarinn dalinn eftir ađstćđum og síđan aftur ađ bílunum. Um 14 km. Hćkkun 180 m.

Fuglaskođunarferđ skor
14. maí. Brottför kl. 10 međ rútu frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjórar: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen. Verđ: 7.400/6.900
Innifaliđ: Fararstjórn, akstur og ađgangseyrir á safniđ.
Árleg fuglaskođunarferđ FFA. Ekiđ međ rútu ađ Húsabakka í Svarfađardal, fuglasafniđ og fuglar í umhverfinu skođađ.

 

Hjóla og gönguferđ Hjol Hjol Hjol
21. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar á ffa.is.

Reistarárskarđ - Flár, 1000m. Skíđaferđ skidi skidi
28. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Vignir Víkingsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ferđin hefst viđ Freyjulund viđ Reistará. Stigiđ á skíđin í skarđinu og sveigt upp á Flár, hábungu fjallsins. Gengiđ suđur eftir fjallinu eins og ađstćđur leyfa og til baka norđur í skarđiđ. 20 km. Hćkkun 950m.

 

Júní

Ţorvaldsdalur inn ađ vatni skor skor
4. júní. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá Stćrra-Árskógi inn ađ vatni og til baka. 16 km. Hćkkun 200m.

Hálshnjúkur viđ Ljósavatnsskarđ, 627 m. Fjall mánađarins skor skor Fjall
11. júní. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Grétar Grímsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er í Vaglaskóg og ađ Efri-Vöglum ţar sem gangan hefst. Gengiđ er upp hlíđina eftir stikađri leiđ og á Hálshnjúkinn ţar sem frábćrt útsýni er yfir Fnjóskadalinn og Ljósavatnsskarđiđ. Fariđ er sömu leiđ til baka.5 km. Hćkkun 380m.

Rađganga 1. Grímubrekkur, Ólafsfjörđur-Dalvík skor skor
18. júní.Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráđ Gunnarsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Kálfsá í Ólafsfirđi og gengiđ upp Kálfsárdal og niđur Grímubrekkur og Upsadal til Dalvíkur, 14 km. Mesta hćđ 930m.

Gönguvika 1.

Haus í Stađarbyggđarfjalli skor skor
20. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Roar Kvam. Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar ađ vörđunni nyrst á Hausnum. 430m. Gengiđ inn eftir fjallinu og niđur austan megin. Af Hausnum er mikiđ og fagurt útsýni yfir hérađiđ.

Sumarsólstöđur á Múlakollu skor skor skor
21. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ upp á Múlakollu, 970 m, frá gamla Múlaveginum og upp dalinn norđan Brimnesár. 8 km.

Gamli, skáli viđ Kjarnaskóg skor
22. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Halldór Brynjólfsson. Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gangan hefst viđ bílastćđiđ viđ Kjarnakot og genginn stígurinn suđur í Hvammsskóg og upp í Gamla. 5 km.

Laufáshnjúkur. Jónsmessunćturganga skor skor
23. júní. Brottför kl. 21 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Einar Brynjólfsson/ Björn Ingólfsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ prestssetrinu Laufási og ţađan gengiđ á hnjúkinn. Auđveld ganga en síđasti hlutinn er nokkuđ brattur. Stórkostlegt útsýni yfir Eyjafjörđinn og Höfđahverfiđ. 6 km. Hćkkun 680 m.

Fálkafell, skáli skor
24. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Halldór Brynjólfsson. Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá hitaveitutönkunum og ađ Fálkafelli.

Rađganga 2.Derrisskarđ, Skíđadalur-Ţorvaldsdalur skor skor skor
25. júní. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráđ Gunnarsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ Hlíđ í Skíđadal og gengiđ upp í Derrisskarđ. Ţađan er haldiđ niđur Derrisdal og um Fögruhlíđ ađ Hrafnagilshrauni í Ţorvaldsdal og ađ Stćrri -Árskógi. 21 km. Mesta hćđ 1150 m.

 

Júlí

Skessuskálarfjall í Út-Kinn, 881m skor skor skor
2. júlí. Brottför kl..8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingimar Árnason. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ bćnum Nípá í Út-Kinn. Gengiđ upp vegslóđa upp í Kotaskarđ og ţađan á fjalliđ. Ef veđur og fćri leyfir má ganga suđur fjalliđ og niđur međ Nípánni ađ sunnan. Vegalengd 10-14 km. Hćkkun 850m.

Međfram Glerá skor skor
9. júlí. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Ingimar Eydal. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ međfram Glerá frá Heimari-Hlífá til ósa. Frábćr og áhugaverđ gönguferđ í okkar nánasta umhverfi ţar sem skođa má sjaldséđar jurtir. Göngutími 4-5 klst.

Lambi,afmćlisferđ  skor skor skor
10. júlí. Brottför kl. 8 Fararstjórar: Stefán Sigurđsson/Ingimar Árnason. Verđ: Frítt. Innifaliđ: Fararstjórn.  Gengiđ verđur eftir merktum slóđa frá bílastćđinu viđ Hlífará og inn á Glerárdal ađ Lamba, Nýjasta skála Ferđafélags Skureyrar. Glerárdalur er útivistarsvćđi Akureyringa og tilvaliđ ađ njóta ţessarar náttúruperlu í göngunni. Njótiđ útiveru og dásemda fjallahringsins á útivistarsvćđis Akureyringa.
Vegalengd um 22 km. Hćkkun 440m.

Tungnafjall í Eyjafirđi, 1140 m. Fjall mánađarins skor skor skor Fjall
16. júlí. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Elín Hjaltadóttir. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ inn ađ Munkaţverá ađ Rifkelsstađarétt. Eftir ađ fossinn sem fellur í Mjađmá hefur veriđ skođađur er gengiđ upp međ Efri-Ţverá, síđan upp hrygg Tungnafjalls og hnjúkana hvern af öđrum á toppinn. 18 km. Hćkkun 1000 m.

Gönguvika 2.

Steindyr–Nykurtjörn skor skor
18. júlí. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. 
Ekiđ inn í Svarfađardal ađ vestan ađ Steindyrum. Gengiđ upp međ Ţverá og fossinn skođađur, ţađan upp hlíđina ađ Nykurtjörn og hún skođuđ. Síđan er fariđ niđur ađ Húsabakka. 6 km. Hćkkun 600m.

Hólshyrna (Álfhyrna) í Siglufirđi skor skor skor
19. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ til Siglufjarđar og bílum lagt á bílastćđinu viđ útsýnisplaniđ á Saurbćjarási. 
Ţađan er gengiđ upp brattan hrygg Hólshyrnu, síđan inn eftir Hólsfjalli međ viđkomu á ýmsum toppum. Fariđ niđur í Skútadalinn og til baka ađ bílum. 9 km. Hćkkun 600 m.

Stórutjarnaskóli – Níphólstjörn skor
20. júlí. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Konráđ Gunnarsson. Verđ: 2.500/2.000. 
Innifaliđ: Fararstjórn. Ekiđ er ađ Stórutjarnaskóla og gengiđ ţađan upp hlíđina ađ vatninu í framhlaupinu og umhverfiđ skođađ. Stutt ganga og ţćgileg, lítil hćkkun.

Sesseljubúđ – Hallgrímur – Háls skor skor skor
21. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjórar: Stefán Sigurđsson/Ingimar Árnason.Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.Ferđin hefst á Öxnadalsheiđi ţar sem sćluhúsiđ Sesseljubúđ stóđ. Gengiđ upp međ Grjótá og fylgt Eystri Grjótá ađ Gilsárskarđi. Síđan upp á Varmavatnshólafjall, ţađan sem er frábćrt útsýni. Ţá er fariđ niđur Vatnsdalinn međfram Hraunsvatni og ađ bćnum Hálsi. 17 km. Hćkkun 690 m.

Finnurinn í Ólafsfirđi skor skor skor
22. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.                                                                                                                   Fararstjóri: Helga Guđnadóttir Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er til Ólafsfjarđar ađ bćnum Ytri-Á. Ţađan er gengiđ á fjalliđ Arnfinnsfjall eđa Finninn, eins og fjalliđ er jafnan kallađ af heimamönnum. 6 km. Hćkkun 690 m.

Öskjuvegur skor skor skor
22-26. júlí. Brottför kl. 17 međ rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verđ: 68.000/59.000.Innifaliđ: Akstur, flutningur, gisting og fararstjórn.
Skráningargjald kr. 10.000 greiđist viđ bókun. Lágmarksfjöldi: 10.
Gist í skálum og gengiđ međ lágmarksbúnađ og svefnpoka, ekiđ er međ farangur á milli skála.
1.d. Ekiđ í Dreka, skála FFA austan Dyngjufjalla, međ viđkomu í Herđubreiđarlindum. 
2.d. Gengiđ frá Drekagili, yfir Dyngjufjöll ađ Öskju og ef til vill fariđ í sund í Víti. Hópurinn sóttur á bílastćđiđ viđ Öskjuop og keyrđur til baka ađ Dreka.
3.d. Ekiđ í Öskjuop, gengiđ yfir Dyngjufjöll um Jónsskarđ og í Dyngjufjalladal. Gist í Dyngjufelli. 14 km.
4.d. Gengiđ norđur Dyngjufjalladal í Suđurárbotna. Gist í Botna. 20-22 km.
5.d. Gömlum jeppaslóđa fylgt niđur um Suđurárbotna og međfram Suđurá ađ Svartárkoti. 15-16 km. Ekiđ í Mývatnssveit um Engidal og Stöng. Fariđ í Jarđböđin í Mývatnssveit. Ekiđ til Akureyrar.

Fjöllin umhverfis Glerárdalinn skor skor skor skor
23. júlí. Brottför kl. kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórar Ingimar Árnason og Karl Stefánsson.Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn. Ekiđ er ađ bćnum Ţverá í Öxnadal ţađan sem gangan hefst. Gengiđ er upp međ Ţveránni og síđan Lambánni og upp á Jökulborg. Ţá yfir á Kistufjall, Hrútafjall og niđur á Ţröm sem skiptir Glerárdal og Skjóldal. Ţá er komiđ ađ Stórastalli og Glerárdalshnjúk, lokahnykkurinn er ađ fara upp á Kerlingu og niđur ađ Finnastöđum.Vegalengd um 25 km. Heildarhćkkun um 2200 m.

Ţingmannavegur, afmćlisferđ skor skor
24. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Helga Guđnasóttir. Verđ: 6.500/6.000 Innifaliđ: Fararsjórn, Rúta, og grillmatur ađ lokinni göngu í bođi Ferđafélags Akureyrar vegna áttatíu ára afmćlis félagsins. Genginn verđur svokallađur Ţingmannavegur yfir Vađlaheiđi frá ţingstađnum í Eyjafjarđarsveit ađ Hróarsstöđum í Fnjóskadal. Á leiđinni er gengiđ yfir afar sérstaka hleđslu yfir gil.  Vegalengd 10 km.  Hćkkun 660 m.

Mćlifellshnjúkur í Skagafirđi, 1138 m skor skor
30. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Una Sigurđardóttir. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ í Skagafjörđ sem leiđ liggur ađ uppgöngunni í Mćlifellsdal. Síđan er gengiđ eftir merktri slóđ á hnjúkinn. Ţađan er útsýniđ stórfenglegt til allra átta. 6,3 km. Hćkkun um 700 m.

Bláskógavegur skor skor
31. júlí. Brottför kl. 8 međ rútu frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Sigurgeir Sigurđsson. Verđ: 10.800/10.300. Innifaliđ: Fararstjórn og akstur.
Ekiđ er til Húsavíkur og á Ţeistareykjaveg ađ vegslóđa út ađ Sćluhúsmúla. Ţađan verđur gengin hin forna leiđ Bláskógavegur (ath. ekkert vatn á leiđinni!) ađ býlinu Undirvegg í Kelduhverfi. Komiđ viđ í Gljúfrastofu ef ađstćđur leyfa. 21 km.

 

Ágúst

Kerling. Sjö tinda ferđ skor skor skor skor
6. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjórar: Sigurlína Jónsdóttir og Frímann Guđmundsson. Verđ: 4.500/2.500. Innifaliđ: Fararstjórn. 
Gengiđ á Kerlingu í Eyjafirđi, 1538 m, frá Finnastöđum og svo norđur eftir tindunum Hverfanda, Ţríklökkum, Bónda, Litla Krumma, Stóra Krumma, Syđrisúlu og Ytrisúlu. Endađ í Glerárdal. 20 km.

Öskjuvegur 2 skor skor skor
6. -10. ágúst. Brottför kl. 17 međ rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 68.000/59.000. Innifaliđ: Akstur, flutningur, gisting og fararstjórn. Sjá Öskjuvegur 1.

Ţverbrekkuhnjúkur. Fjall mánađarins skor skor skor Fjall
13. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23
Fararstjóri: Karl Stefánsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Hálsi í Öxnadal og ţađan er gengiđ um Vatnsdal á Ţverbrekkuhnjúk, 1173 m, síđan um Bessahlađaskarđ og Beitarhúsagil ađ Hálsi ţar sem göngunni lýkur. 19 km. Hćkkun 940 m.

Herđubreiđ skor skor skor
20. ágúst. Brottför kl. 17 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: Í húsi: 11.500/7.500. Í tjaldi: 7.000/5.000. Innifaliđ: Gisting og fararstjórn. 
Árleg ferđ FFA á ţjóđarfjalliđ. Ekiđ í Herđubreiđarlindir og gist ţar í eina nótt í tjöldum eđa skála. Gengiđ á Herđubreiđ, 1682 m, á laugardegi og haldiđ heim. Hjálmur, broddar eđa klćr og ísexi er nauđsynlegur búnađur. Hćkkun um 1000 m.

Ystuvíkurfjall – Laufáshnjúkur. 5 tinda ferđ skor skor
27. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Roar Kvam. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ er ađ bílastćđinu á Víkurskarđi, gengiđ á Ystuvíkurfjall og ţađan norđur eftir tindunum Krćđufelli, Nónhnjúki,Stórahnjúki og Laufáshnjúki og endar gangan í Laufási. 15 km.

 

September

Kaldbakur. Fjall mánađarins Fjall
3. sept. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Kaldbakur, 1173 m, er fjall Eyjafjarđar međ útsýni allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands og ferđ upp á hann er ógleymanleg lífsreynsla. 10 km. Hćkkun 1100 m.

Draflastađir – Skuggabjarga- og Melaskógur
10. september. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anna Blöndal. Verđ: 2.500/2.000.  Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Draflastöđum og gengiđ ţađan út hlíđina og upp á Múlana og skógrćktin skođuđ. Síđan út í Skuggabjörg ţar sem staldrađ verđur viđ hjá gömlu bćjarrústunum og frćđst um svćđiđ. Til baka verđur farin neđri leiđin og skođađur skógargróđur og hugađ ađ hrútaberjum. Ţá er haldiđ inn á Melatún og ađ Draflastöđum ţar sem gott vćri ađ fá sér kaffisopa. Vegalengd 14 km. Hćkkun 200 m.

Suđurárbotnar. Haustlitaferđ
17. -18. september. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anke María Steinke. Verđ: 9.000/7.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Svartárkoti og gengiđ í Botna, skála FFA í Suđurárbotnum ţar sem gist verđur og haustlitir svćđisins, sem eru stórkostlegir, skođađir. Vegalengd um 14 km ađra leiđ.

 

Október

Böggvisstađafjall, 773 m. Fjall mánađarins Fjall
15. október. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ út á Dalvík og upp á skíđasvćđiđ. Ţađan er gengiđ upp međ lyftunni og áfram ađ vörđunni. Ţađan er mikiđ útsýni í góđu veđri yfir Tröllaskagann og austur yfir Eyjafjörđinn. 6 km. Hćkkun 720 m.

 

Nóvember

Skólavarđa á Vađlaheiđi. Fjall mánađarins Fjall
12. nóvember. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anke Maria Steinke. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ uppgöngunni í Veigastađalandi og gengiđ eftir merktri leiđ upp á heiđina ađ vörđunni. 2-3 klst. Létt ganga.

 

Desember

Draflastađafjall Fjall mánađarins Fjall
3. desember. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Gengiđ frá bílastćđi efst á Víkurskarđi upp á fjalliđ, 734 m, notiđ útsýnisins og genginn hringur á fjallinu. Frekar létt ganga viđ flestra hćfi. 10 km. Hćkkun 390m.

Nýársganga 
1. janúar 2017, kl. 13
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Grétar Grímsson. Ţátttaka ókeypis og allir velkomnir út í óvissuna til ađ fagna nýju ári.
Brottför kl.11 á einkabílum frá FFA Strandgötu

 

Kaldbakur. Fjall mánađarins
3. sept. Brottför kl. 8á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guđmundsson. Verđ: 2.500/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Kaldbakur, 1173 m, er fjall Eyjafjarđar međ útsýni allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands og ferđ upp á hann er ógleymanleg lífsreynsla. 10 km. Hćkkun 1100 m.

Draflastađir – Skuggabjarga- og Melaskógur
10. september. Brottför kl. 8á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anna Blöndal. Verđ: 2.500/2.000.  Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Draflastöđum og gengiđ ţađan út hlíđina og upp á Múlana og skógrćktin skođuđ. Síđan út í Skuggabjörg ţar sem staldrađ verđur viđ hjá gömlu bćjarrústunum og frćđst um svćđiđ. Til baka verđur farin neđri leiđin og skođađur skógargróđur og hugađ ađ hrútaberjum. Ţá er haldiđ inn á Melatún og ađ Draflastöđum ţar sem gott vćri ađ fá sér kaffisopa. Vegalengd 14 km. Hćkkun 200 m.

Suđurárbotnar. Haustlitaferđ
17. -18. september. Brottför kl. 10á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anke María Steinke. Verđ: 9.000/7.000. Innifaliđ: Fararstjórn.
Ekiđ ađ Svartárkoti og gengiđ í Botna, skála FFA í Suđurárbotnum ţar sem gist verđur og haustlitir svćđisins, sem eru stórkostlegir, skođađir. Vegalengd um 14 km ađra leiđ.

 

© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is

© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is