- 40 stk.
- 02.05.2011
20110422 Laugafell. Keyrt var á einkabílum frá Ferðafélagi Akureyrar föstudaginn 22. apríl kl. 13 að Vatnahjalla í Eyjafirði. Þar hófst gangan upp á hálendið. föstudagur 22. apríl Vatnahjalli - Bergland laugardagur 23. Bergland - Laugafell Páskadagur 24. Laugafell, slökun í lauginni og hátíðarhöld. Mánudagur 25. apríl Laugafell Vatnahjalli Ferðasaga