20230102 Nýársganga
- 1 stk.
- 04.05.2023
Ágætis mæting var í nýársgönguna þann 1. janúar kl. 13. Grétar Grímsson leiddi gönguna.
Skoða myndirÁgætis mæting var í nýársgönguna þann 1. janúar kl. 13. Grétar Grímsson leiddi gönguna.
Skoða myndirFyrirhugað var að fara í skíðaferð um Galmaströnd en þar sem lítill sem enginn snjór var þar frekar en annarsstaðar í nágrenninu var ferðinni breytt í gönguferð. Frímann Guðmundsson var fararstjóri og leiddi hópinn um heimaslóðir sínar.
Skoða myndirÞann 15. apríl tókst loksins að fara í skíðaferð á vegum FFA en fyrir þann tíma var meira og minna snjólaust eða vont skíðafærði á þeim stöðum sem til stóð að fara á. En þessi ferð tókst með eindæmum vel og var þátttaka góð. Veðrið lék við fólk og allir afar ánægðir í lok göngu. Sigurgeir Sigurðsson var fararstjóri og tók þessa myndir.
Skoða myndir