- 20 stk.
- 30.08.2010
20100829 Ekið var að bænum Syðri Bægisá í Öxnadal og gengið inn dalinn sem er um 10 km langur. Gengið var yfir jökulinn og var hann lítið sprunginn og í þetta sinn ekki erfiður yfirferðar. Í skarðinu var þoka svo ekki var farið upp á Tröllatind né Tröllahyrnu heldur haldi niður í Glerárdal yfir Glerá og að Lamba. Ekki var stoppað í Lamba í þetta sinn nýbúin að fá okkur nesti. Síðan var gengið niður Glerárdalinn sem reyndist langur, lengri en venjulega enda flestir ornir þreyttir. Jökull og Glerá reyndust mun auðveldari en búist var við en 26,2 km ganga yfir fjallgarðinn í Glerárdal tekur í.