- 99 stk.
- 19.08.2009
20090727 11 manna hópur frá FFA ferðaðist á Öskjuveginum í mjög góðu stuði þrátt fyrir að veðurguðirnir voru ákveðnir í að vera okkur ekki hliðhollir. Fengum við öll sýnishorn af íslensku öræfaveðri, smá sól, þykk þoka, ausandi rigning, norðan steytingur, haglél og snjókoma. En ekkert beit á skap ferðalangana, frábær og jákvæður hópur sem alltaf var í góðu skapi.
Fararstjóri og myndasmiður var Roar Kvam