Kaldbakur. 1173 m

Kaldbakur. 1173 m skor skor skor

25. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið rétt út fyrir Grenivík. Þaðan er gengið upp á Kaldbak, þar sem útsýni er allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands. Vegalengd alls 15 km. Gönguhækkun 1.100 m.

Skráning