Súlur -1143 m. Göngu- eða skíðaferð

Súlur -1143 m. Göngu- eða skíðaferð skidi skidi skidi skor skor skor

1. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Leo Broers. Verð: Frítt.
Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gengið er eftir merktri og nokkuð auðveldri gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Göngubúnaður miðast við færi og aðstæður.
Vegalengd 6,5 km hvor leið. Gönguhækkun 880 m.

 

Skráning