Ferđafélag Akureyrar

Ferđafélag Akureyrar

Fréttir

Afhending ţaulaviđurkenninga og ţáttökuverđlauna

Fimmtudaginn 23.10 voru afhentar 42 ţaulaviđurkenningar í kaffihúsinu á Amtbókasafninu. 143 skráđu sig til ţátttöku í verkefninu og 64 skiluđu ţátttökuspjaldi. Lesa meira

Hálshnjúkur viđ Vaglaskóg. Fjall mánađarins.

1. nóvember. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Lesa meira

Afhending viđurkenninga og vinninga.

Afhending viđurkenninga í ţaulaverkefni og vinninga í ţáttakendahappdrćtti fer fram á kaffihúsinu í Amtbókasafninu fimmtudaginn 23. október kl. 19:30. Ţátttakendur eru hvattir til ađ mćta, húsiđ er opiđ öllum áhugasömum. Hćgt verđur ađ kaupa kaffi og kaffibrauđ. Ferđanefndin.

Núpufellshnjúkur. Fjall mánađarins.

Núpufellshnjúkur. Fjall mánađarins 4. október. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Lesa meira

Haustlitaferđ í Skuggabjargaskóg

21. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Lesa meira

Gerast félagi ffa

Hefur ţú áhuga á ađ ganga á fjöll og vera innan um frábćran hóp fólks ţá er FFA eitthvađ fyrir ţig.

Gerast félagi

Skráning í ferđ

Póstlisti

© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is