Ferđafélag Akureyrar

Ferđafélag Akureyrar

Fréttir

Aukaferđir 21. - 26.júlí

21. júlí Súlur. 22.júlí Harđarvarđa á Hlíđarfjalli. 23.júlí Lambi á Glerárdal. 23.júlí Skólavarđa á Vađlaheiđi. 25.júlí Laufáshnjúkur. Nćturferđ. 26.júlí Strýta. Rađganga 1 Lesa meira

Tvćr ferđir 19. júlí. Burstabrekkuvatn og Kerling,-Sjö tinda ferđ.

Burstabrekkuvatn. Ekiđ til Ólafsfjarđar og gengiđ upp ............... Kerling-Sjö tinda ferđ. Gengiđ á hćsta fjall viđ byggđ á Íslandi, Ekiđ ađ Finnastöđum ... Lesa meira

Gönguvika Akureyrarstofu 7. - 11. júlí

Stuttar tveggja til ţriggja klukkustunda kvöldgöngur viđ flestra hćfi. Lesa meira

Kirkjufjall FRESTAĐ

Ferđinni á Kirkjufjall verđur frestađ 5.7.2014 vegna veđurútlits og lítillar ţátttöku

Brúin á Fremri-Lambá endurbyggđ ţ. 28. júní 2014

Brúin á Fremri-Lambá á gönguleiđinni fram í Lamba sligađist undan snjóţyngslum veturinn 2012-2013. Laugardaginn 28. júní 2014 endurbyggđu fjórir félagar úr FFA brúna svo ađ gönguleiđin fram í Lamba er nú greiđ og auđrötuđ. Einnig voru merkingar í Lamba endurbćttar og hellulagt frá nýja skálanum ađ salerninu. Smelliđ á "MYNDIR" og svo á "Bygging Lamba" til ađ sjá myndir af framkvćmdinni.

Gerast félagi ffa

Hefur ţú áhuga á ađ ganga á fjöll og vera innan um frábćran hóp fólks ţá er FFA eitthvađ fyrir ţig.

Gerast félagi

Skráning í ferđ

Póstlisti

© 2011 Ferđafélag Akureyrar  |  Strandgötu 23  |  600 Akureyri  |  sími 462 2720  |  ffa@ffa.is