6. febrúar. Sigurðargil á Súluvegi - Hrafnagil.
28/01/2010
| Ingimar Árnason
6. febrúar. Sigurðargil á Súluvegi -
Hrafnagil. Skíðaferð
"/static/files/gonguskor1.gif" />

Hrafnagil. Skíðaferð


Lagt verður af stað rétt vestan við afleggjarann í Fálkafell. Þaðan er haldið upp
Sigurðargil
og á Súlumýrar. Gengið suður Súlumýrarnar sem eru drjúgar. Síðan má segja að það
verði ein salíbuna alla leið niður í Hrafnagil.
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.
Verð: kr. 1.500 / kr. 2.000
Brottför frá FFA kl. 10.00
