Aðalfundur FFA

04/08/2008
| Ferðafélag Akureyrar

Aðalfundur FFA var haldinn mánudaginn 31. mars 2008.

Aðalfundur FFA var haldinn mánudaginn 31. mars 2008.

Aðalfundur FFA var haldinn mánudaginn 31. mars 2008.


Í lögum félagsins stendur að til hans skuli boðað í febrúar eða mars ár hvert, svo ekki mátti
þetta seinna vera.   Undanfarnar vikur hefur verið unnið baki brotnu við endurnýjun á kjallara Strandgötu 23 og stefnt að
því að ljúka því fyrir aðalfundinn og það tókst að mestu. Aðeins eftir að leggja flísar  
á gólfið.   Aðstaðan   í kjallaranum er nú orðin stórglæsileg.




Svo sem venja er á aðalfundi voru fluttar skýrslur stjórnar og allra nefnda félagsins og verða þær birtar í Ferðum í vor.

Hilmar Antonsson   var endurkjörinn formaður til eins árs og aðrir í stjórn eru:Einar Hjartarson, varaformaður

Stefán Sigurðsson, gjaldkeri

Fjóla Kristín Helgadóttir ritari

Vignir Víkingsson, meðstjórnandiVaramenn

Kristín Björnsdóttir




Ingvar Þóroddsson.

Ingvar Teitsson var kosinn heiðursfélag FFA en hann var formaður félagsins í 12 ár  

Undir liðnum önnur mál var kynnt umhverfisstefna FFA og hana má finna hér og á "">  heimasíðu.


Myndir frá aðalfundi og úr kjallara má finna hér og á
heimasíðu.