Aflýst: Fjöllin umhverfis Glerárdalinn

22/07/2016
| Aldís Hilmarsdóttir

Ferðinni Fjöllin umhverfis Glerárdalinn, laugardaginn 23. júlí, hefur verið aflýst vegna veðurs.