Blátindur. Gönguferð , fjall mánaðarins
17/03/2015
| Hólmfríður Guðmundsdóttir
Blátindur. Gönguferð fjall mánaðarins
Frestað til 22. mars brottför kl. 9
Blátindur.
Gönguferð 

(fjall mánaðarins)
Frestað til 22. mars brottför kl. 9
21. mars. Brottför kl. 9
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson
Verð: 2.500/2.000 Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá Skíðastöðum meðfram stólalyftu að Strýtu. Gengin er slóðin sem yfirleitt er troðin upp á Hlíðarfjall og svo til suðurs upp á Blátind. Nokkuð strembin ferð við flestra hæfi.
