Ferð FFA í Seljahjallagil þ. 17. ágúst 2013

17/08/2013
| Ingvar Teitsson

FFA efndi til ferðar í Seljahjallagil austan Mývatns laugardaginn 17. ágúst 2013. Smellið á MYNDIR til að fræðast um gang ferðarinnar.