Ferðakynning

02/07/2013
| Hólmfríður Guðmundsdóttir

Ferðakynning í Hömrum litla salnum í Hofi

Ferðakynning í Hömrum litla salnum í Hofifimmtudaginn 07.02.1013 kl 20:00.


Frímann Guðmundsson kynnir ferðaáaætlun ársins 2013,. Andri Snær Magnason flytur erindi og kynning á útivistarvörum frá Sportver, Horninu og Skíðaþjónustunni.


Hægt verður að fá kaffi og með því í kaffihúsinu í Hofi.


Aðgangur er kr. 1.000


Ferðanefnd