Fyrsta ferð starfsársins

28/12/2006
| Ferðafélag Akureyrar

Hristið af ykkur jóla- og áramótaslenið.


Komið með í hressilega göngu.

Hristið af ykkur jóla- og áramótaslenið.


Komið með í hressilega göngu. Á nýjársdag verður gengið á Vaðlaheiði að Skólavörðunni.

Njótið fagurs útsýnis og hressandi útiveru.



Ekkert þátttökugjald, nema góða skapið.

Fararstjóri verður Grétar Grímsson

Brottför frá skrifstofu FFA kl. 9.00



Skráning í ferðina í síma: 894 4620 (Róar)

eða í tölvupósti: ffa@ffa.is



Ferðanefnd FFA