Gönguferð á Draflastaðafjall þ. 6. des. 2014

12/06/2014
| Ingvar Teitsson

Síðasta áætlunarferð FFA árið 2014 var farin á Draflastaðafjall laugardaginn 6. des. 2014. Smellið á MYNDIR til að fræðast nánar um ferðina.