Gönguferð að Skólavörðu á Vaðlaheiði þ. 12. nóv. 2016

11/12/2016
| Ingvar Teitsson

Þann 12.11.16 gekk sjö manna hópur frá FFA að Skólavörðu á Vaðlaheiði. Þetta var ferð á fjall mánaðarins. Smellið á MYNDIR til að fræðast nánar um ferðina.