Héðinsfjörður Bangsahnjúkur

19/09/2012
| Frímann Guðmundsson

Laugadaginn 22. september. verður farið í Héðinsfjörð ef næg þátttaka fæst. (Skráning á vef http://www.ffa.is/is/felagid-1/skraning-i-ferd

Héðinsfjörður Bangsahnjúk


Farið með einkabílum í Héðinsfjörð. Gengið frá bílastæðinu upp Möðruvallaskál á Bangsahnjúk (890m), þaðan á Þverfjall (927 m) og Vatnsendafjall - Töff leið ! Fararstjóri : Konráð Gunnarsson Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500 kr. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 9.00.  Skráning    h ér