Herðubreið, Askja og Holuhraun með FÍ
21/08/2015
| Ása Hilmarsdóttir
Ferðafélag Íslands verður með ferð upp á Herðubreið, í Öskju og í Holuhraun dagana 29. ágúst til 1. september.
Ferðafélag Íslands verður með ferð upp á Herðubreið, í Öskju og í Holuhraun dagana 29. ágúst til 1. september. Sjá nánar á heimasíðu FÍ http://www.fi.is/ferdir/ferdir-fi/nr/1893/
