Lambi, afmælisferð

07/04/2016
| Aldís Hilmarsdóttir

10. júlí. Brottför kl. 8 frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Munið að skrá ykkur!

skorskorskor
Fararstjórar: Stefán Sigurðsson/Ingimar Árnason. Verð: Frítt. Innifalið: Fararstjórn.  Gengið verður eftir merktum slóða frá bílastæðinu við Hlífará og inn á Glerárdal að Lamba, Nýjasta skála Ferðafélags Skureyrar. Glerárdalur er útivistarsvæði Akureyringa og tilvalið að njóta þessarar náttúruperlu í göngunni. Njótið útiveru og dásemda fjallahringsins á útivistarsvæðis Akureyringa.
Vegalengd um 22 km. Hækkun 440m.


Munið að skrá ykkur!