Laugafell

07/04/2005
| Ferðafélag Akureyrar

Nú er búið að opna í Laugafelli og um að gera að skella sér í sund þangað.

Nú er búið að opna í Laugafelli og um að gera að skella sér í sund þangað.Um helgina hélt þangað vaskur flokkur í vinnuferð og var skálavörðurinn okkar hún Kristjana þar í broddi fylkingar. 
Því er ekkert til fyrirstöðu að pakka sunddótinu og skella sér í bíltúr... nema kannski heldur leiðinlegt veður að svo
stöddu.