Myndir frá ferð á Mælifellshnjúk 8. júlí s.l.
08/08/2006
| Ferðafélag Akureyrar
Myndir
komnar inn á myndasíðuna úr ferð á Mælifellshnjúk 8.
júlí s.l.

Myndir
komnar inn á myndasíðuna úr ferð á Mælifellshnjúk 8.
júlí s.l.
Frímann Guðmundsson og Roar Kvam voru fararstjórar í forföllum Böðvars Finnbogasonar. Var þetta hin besta ferð, nema hvað þokan var að
angra okkur þegar á toppinn var komið. Frábær útivera samt sem áður. Roar tók myndirnar.
júlí s.l.
Frímann Guðmundsson og Roar Kvam voru fararstjórar í forföllum Böðvars Finnbogasonar. Var þetta hin besta ferð, nema hvað þokan var að
angra okkur þegar á toppinn var komið. Frábær útivera samt sem áður. Roar tók myndirnar.
