Mývatnssveit. Hjóla og gönguferð.
20/04/2015
| Ingimar Árnason
Nauðsynlegt að skrá sig í ferðina.
Brottför kl. 8
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Stefán Sigurðsson og Ingimar Árnason.
Verð: 2.500/2.000 Innifalið: Fararstjórn.
Lengd: 42 km. Hækkun: Hverfell 140 m, Belgjarfjall (Vindbelgur) 200 m.
Ekið að Reykjahlíð í Mývatnssveit með hjól á kerrum. Hjólað verður rangsælis umhverfis vatnið. Í leiðinni verður hjólað að Belgjarfjalli og gengið á það (ca. 4 km) og einnig hjólað að Hverfelli og genginn hringurinn á því (ca. 4 km).
