Næsta ferð

16/04/2010
| Frímann Guðmundsson

24. – 25. apríl. Klaustur –
Kísilvegur
Skíðaferð "/static/files/gonguskor1.gif" />  

24. – 25. apríl. Klaustur –
Kísilvegur
Skíðaferð "/static/files/gonguskor1.gif" />  

Ekið að Klaustri á Mývatnsöræfum austan Námaskarðs. Gengið norður að Hlíðarhaga. Eftir góða hvíld verður
haldið áfram að Þeistareykjum og gist þar. Næsta dag er gengið að Kísilveginum. Þetta er stórkostleg gönguleið og
frábært útivistarsvæði sem svíkur engan.

Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.

Verð: kr. 4.200 / kr. 5.500

Innifalið: Fararstjórn, gisting.

Brottför frá FFA kl. 7.30


Hægt er að sjá myndir hér frá ferðinni í fyrra.