Næsta ferð

13/05/2007
| Ferðafélag Akureyrar

19. maí. Eyjasigling. Flatey á Skjálfanda.   1 skór

19. maí. Eyjasigling. Flatey á Skjálfanda.   1 skórEkið til Húsavíkur. Siglt með Norðursiglingu frá Húsavík út í Flatey. Náttúra og mannvirki eyjunnar skoðuð.
Þegar á eyjuna er komið bjóða Norðursiglingarmenn upp á grillveislu á bryggjunni. Siglt til baka til Húsavíkur seinnipartinn. "font-style: italic;">Sigling og grillveisla er innifalið í verðinu.



Fararstjóri: Ingvar Sigurbjörnsson

Verð: kr. 7.000/7.800

Brottför frá skrifstofu FFA kl. 9.00



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

föstudaginn 18. maí milli kl. 17.30 og  19.00 eða í

tölvupósti ffa@ffa.is



Ferðanefnd   FFA