Næsta ferð

20/05/2007
| Ferðafélag Akureyrar

Laugardaginn 26. maí. Meðfram Glerá     2 skór

Laugardaginn 26. maí. Meðfram Glerá     2 skórGengið meðfram Glerá, frá öskuhaugum til ósa. M.a. verður nýja virkjunin í Glerárgili skoðuð. Þetta er frábær og
áhugaverð gönguferð í okkar nánusta umhverfi.



Fararstjóri: Ingimar Eydal

Verð: Frítt fyrir félagsmenn innan FÍ, aðrir greiða kr. 1.000

Brottför kl. 9.00



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

föstudaginn 25. maí milli kl. 17.30 og  19.00 eða í

tölvupósti ffa@ffa.is



Ferðanefnd   FFA