Næsta ferð

29/05/2007
| Ferðafélag Akureyrar

Laugardaginn 2. júní. Þingmannavegur     2 skór

Laugardaginn 2. júní. Þingmannavegur     2 skórGenginn svokallaður Þingmannavegur yfir Vaðlaheiði, frá Hróarsstöðum í Fnjóskadal að þingstaðnum í Eyjafjarðarsveit.
Á leiðinni er gengið yfir afar merkilega grjóthleðslu frá 1871.



Fararstjóri: Katrín Björk Ríkarðsdóttir

Verð: kr. 3.000/3.800

Brottför kl. 9.00 frá skrifstofu FFA



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

föstudaginn 1. júní milli kl. 17.30 og  19.00 eða í

tölvupósti ffa@ffa.is



Ferðanefnd   FFA