Næsta ferð

25/02/2007
| Ferðafélag Akureyrar

Helgina 3. – 4. mars. Heilagsdalur. Skíðaferð    2 skór

Helgina 3. – 4. mars. Heilagsdalur. Skíðaferð    2 skórGengið frá Grænavatni í skála Ferðafélags Húsavíkur í Heilagsdal.

Daginn eftir er gengið norður að Reykjahlíð og komið við í Jarðböðunum áður en ekið er heim.

Fararstjóri: Ingvar Teitsson

Verð: kr. 2.300/3.100

Brottför frá skrifstofu FFA kl. 8.00



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

föstudaginn 2. mars milli kl. 17.30 og  19.00 eða í

tölvupósti ffa@ffa.is



Ferðanefnd   FFA