Næsta ferð

03/04/2007
| Ferðafélag Akureyrar

Laugardaginn 10. mars. Grenjárdalur, Þröskuldur. Skíðaferð 2 skór

Laugardaginn 10. mars. Grenjárdalur, Þröskuldur. Skíðaferð 2 skórEkið verður út í Höfðahverfi. Þaðan tekin róleg og góð ganga upp í Grenjárdal og notið útsýnis og
góðrar útiveru. Síðan fáum við skemmtilega brekku til að renna okkur niður á heimleið.



Fararstjóri: Árni Björnsson

Verð: Frítt fyrir félagsmenn innan FÍ/aðrir kr. 1.000

Brottför kl. 9.00