Niðurfelling ferðar

18/04/2013
| Hólmfríður Guðmundsdóttir

Þengilshöfði við Grenivík. Gönguferð

Þengilshöfði við Grenivík 20. apríl.



Ferðin verður felld niður vegna mjög slæms göngufæris (ófærðar). Þarna er allt á kafi í snjó og áhugaverðar minjar um forna útgerðarsögu svæðisins á kafi í snjó.


Ferðanefnd