Nýársganga.

31/12/2013
| Frímann Guðmundsson

Ferðafélag Akureyrar óskar félögum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla.

Nýársganga. Gönguferð
1. janúar. Brottför kl. 11

Ferðafélag Akureyrar óskar félögum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla.


Nýársganga. Gönguferð   Myndir
1. janúar.  Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri:  Grétar Grímsson
Verð: Frítt.
Farið út í óvissuna til að fagna nýju ári.