Opið hús
05/02/2007
| Ferðafélag Akureyrar
Opið hús verður hjá Ferðafélaginu fimmtudaginn 3. maí kl. 20.00.
Opið hús verður hjá Ferðafélaginu fimmtudaginn 3. maí kl. 20.00.
Snorri Óskarsson sýnir myndir frá ferðum sínum til Ísraels og segir sögu landsins
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
