Öskjuvegur
22/07/2005
| Ferðafélag Akureyrar
Nú stendur yfir ferð félagsins um Öskjuveginn. Ingvar Teitsson leiðir þar 12 manna hóp og fylgja þeim kokkur og bílstjóri.
Nú stendur yfir ferð félagsins um Öskjuveginn. Ingvar Teitsson leiðir þar 12 manna hóp og fylgja þeim kokkur og bílstjóri.Í dag mun hópurinn vera á leið frá Dreka í Dyngjufjalladal. Á morgun halda þau í Botna og á sunnudaginn í Svartárkot,
en þaðan er svo ekið aftur til Akureyrar. Ferðin mun sækjast vel hjá hópnum og er veður ágætt.
en þaðan er svo ekið aftur til Akureyrar. Ferðin mun sækjast vel hjá hópnum og er veður ágætt.
