Öskjuvegurinn 25.-29. júlí 2014

31/07/2014
| Ingvar Teitsson

FFA efndi til ferðar á Öskjuveginn 25.-29. júlí 2014. Ferðin gekk vel og veður var gott nema rigning síðasta daginn. Mikilfenglegt var að sjá ummerki stóru skriðunnar í Öskju sem féll nokkrum dögum fyrir ferðina. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig ferðin gekk.