Rimar í Svarfaðardal

24/07/2007
| Ferðafélag Akureyrar

28. júlí. Rimar í Svarfaðardal, 1295 m.(3 skór)

28. júlí. Rimar í Svarfaðardal, 1295 m.(3 skór)
28. júlí. Rimar í Svarfaðardal, 1295 m.(3 skór)

Ekið að eyðibýlinu Kleif í Þorvaldsdal að vestanverðu. Gengið suður dalinn framhjá eyðibýlunum Grund og Kúgili, sveigt upp
í Þverárdalinn og upp á Rimar. Syðst á flötum Rimunum er útsýnið stórfenglegt til allra átta. Gengið er norður
Rimarnar og niður í Hofsdal og komið niður að Hofi í Svarfaðardal þar sem ferðin endar.

Fararstjóri: Bjarni E. Guðleifsson

Verð: Kr. 3.000/3.800

Brottför kl. 9.00