Sigling til Grænlands á opnu húsi 8. apríl
04/05/2010
| Hjalti_Fjóla
Á opnu húsi fimmtudagskvöldið 8. apríl Anton Brynjarsson sýna myndir frá ferð þegar hann ásamt fleirum sigldi skútunni
Gógó til Grænlands sumarið 2008. Fjölmennum í Strandgötunni, sýningin hefst kl. 20 eins og venjulega.
Á opnu húsi fimmtudagskvöldið 8. apríl Anton Brynjarsson sýna myndir frá ferð þegar hann ásamt fleirum sigldi skútunni
Gógó til Grænlands sumarið 2008. Fjölmennum í Strandgötunni, sýningin hefst kl. 20 eins og venjulega.
