Skemmtileg skíðaferð
29/03/2011
| Sveindís Ósk Ólafsdóttir
2. apríl. Skíðadalur. Skíðaferð ![]()
"/static/files/gonguskor1.gif" />
2. apríl. Skíðadalur. Skíðaferð 
"/static/files/gonguskor1.gif" />
Ekið er að Þverá og gengið þaðan inn að Sveinsstöðum með viðkomu í Stekkjarhúsum eða
eftir því sem færð leyfir.
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500.
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 9.00
