Skersgnípa-Kaldbakur, 5 tinda ferð
18/07/2011
| Ingimar Árnason
Gengin verður hefðbundin leið upp á Kaldbak og þaðan áfram í norður á Útburðarskálarhnjúk, Svínárhnjúk, Þernu og Skersgnípu. Gengið verður niður Ausu og Ausugil að Skeri eða Steindyrum, fer eftir ástandi vegslóða hve bílar komast langt.
Fararstjóri: Friðfinnur Gísli Skúlason.
Verð: kr. 3.500 / kr. 3.000 Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 7.00
