Smíði nýja Bræðrafellsskálans

27/02/2016
| Ingvar Teitsson

Laugardaginn 27. feb. 2016 var unnið af krafti við nýja skálann. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu miðaði.