Smíði Nýja-Lamba

22/02/2014
| Ingvar Teitsson

Smíði Nýja-Lamba gengur vel. Þann 22. febrúar 2014 var lokið við að klæða þakið með aluzink plötum. Þann dag var einnig lokið við að einangra skálann að innan. Smellið á MYNDIR og svo á \"bygging Lamba\" til að sjá framgang smíðinnar.