Sumarsólstöðu- og Jónsmessuganga
16/06/2010
| Friðfinnur Gísli Skúlason
Næstu ferðir FFA er ganga á Múlakollu við sumarsólstöður og á Jónsmessuganga á Miðvíkurfjall.
Næstu ferðir FFA er ganga á Múlakollu við sumarsólstöður og á Jónsmessuganga á Miðvíkurfjall.
20. júní. Sumarsólstöður
á Múlakollu , 970 m.
"FONT-WEIGHT: bold">
20. júní. Sumarsólstöður
á Múlakollu , 970 m.

"FONT-WEIGHT: bold">
Gangan hefst á gamla Múlaveginum ofan við Brimnes. Gengið norðan við
ána upp á Múlakollu.
ána upp á Múlakollu.
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.
Verð: kr. 1.500 / kr. 2.000
Brottför frá FFA kl. 19.00
23. júní. Jónsmessunótt á Miðvíkurfjalli
"/static/files/gonguskor1.gif" />
23. júní. Jónsmessunótt á Miðvíkurfjalli
Gengið frá veginum efst í Víkurskarði á fjallið. Komið
niður á sama stað. Af fjallinu blasir Eyjafjörðurinn við og fjöllin vestan hans. Þetta er þægileg ganga við flestra
hæfi.
niður á sama stað. Af fjallinu blasir Eyjafjörðurinn við og fjöllin vestan hans. Þetta er þægileg ganga við flestra
hæfi.
Fararstjóri: Roar Kvam.
Verð: Frítt
Brottför frá FFA kl. 21.00
