Sumarsólstöður

18/06/2007
| Ferðafélag Akureyrar

21. júní. Sumarsólstöður á Kræðufell, 711 m.(2 skór)

21. júní. Sumarsólstöður á Kræðufell, 711 m.(2 skór)
21. júní. Sumarsólstöður á Kræðufell, 711 m.(2 skór)

Gengið frá veginum efst í Víkurskarði, um Gæsadal á fjallið Kræðufell. Komið niður sunnan við Fagrabæ um
Hranárskarð þar sem gangan endar. Þetta er þægileg ganga við hæfi flestra.

Fararstjóri: Roar Kvam

Verð: Frítt fyrir félagsmenn innan FÍ/aðrir kr. 1.000

Brottför kl. 21.00