Þaulaverkefnið „Á toppnum“

10/01/2013
| Frímann Guðmundsson

Afhending verðlauna og viðurkenninga

Þaulaverkefnið „Á toppnum“ Afhending verðlauna og viðurkenninga verður á Amtskaffi á bókasafninu fimmtudaginn 3. Október kl 20:00. Hægt verður að kaupa kaffi og meðlæti. Allir velkomnir Ferðanefnd FFA