Þverbrekkuhnjúkur - Frestað
17/07/2015
| Aldís Hilmarsdóttir
ATH! Ferðinni er frestað um viku
Þverbrekkuhnjúkur - Frestað
Af óviðráðanlegum orsökum er búið að fresta ferðinni á Þverbrekkuhnjúk um viku en hún verður farin sunnudaginn 26. júlí. Að öðru leiti er ferðatilhögun sú sama.
