Skip to main
The Askja Trail
The Club Office
The Huts
Search
Íslenska
English
English
/
Ferðir 2008
/
20080307 Skíðastaðir - Þelamörk
20080307 Skíðastaðir - Þelamörk
10 pcs.
09.03.2009
Vegna slæmrar veðurspár var ákveðið að skíðaferðin frá Hlíðarfjalli að Þelamörk, sem fara átti á sunnudag 8. mars, væri farin laugardaginn 7. mars. Myndasmiðir voru Valur og Kristín og fararstjóri var Frímann Guðmundsson.