Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar
12. mars 2019

Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn í Lionssalnum Skipagötu 14, 4. hæð, mánudaginn 7. mars kl. 19:30
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Lagabreytingar
- Umræður um starf félagsins
- Kaffi og kleinur!
Allir félagar eru hvattir til að mæta og kynna sér starf FFA.
